Loading

First Half 2021 for PLAY, More Robust than Expected

Direct News Source

First Half 2021 for PLAY, More Robust than Expected

 • Operation begins in a secure and efficient manner 
 • Cash position stronger than planned
 • Leasing six new aircraft - a major milestone in securing future fleet at terms better than anticipated in business plan
 • Positive demand trends and outlook
 • PLAY carried more than 17,300 passengers in August, which almost doubled the number of passengers carried in July
 • Focus is now on preparing for the hub-and-spoke operation in spring 2022 and adding destinations in North America and Europe

The second quarter for PLAY set the scene for a strong buildup with organizational capacity, technological infrastructure, and the necessary licenses. In April, PLAY raised USD 47.0 million through private placement and in June, three aircraft commenced scheduled flights under favorable power-by-the-hour lease terms.

After receiving the Air Operator Certificate and launching ticket sales, there was strong demand making PLAY’s first summer schedule a success.

PLAY further solidified its funding in June, raising USD 34.9 million through an Initial Public Offering and is now listed on the Nasdaq First North Growth Market Iceland.

The financials for first half reflect PLAY’S successful start of operations. The cash position is more robust than estimated as terms on credit card settlements are more favorable than anticipated. These improved terms reflect the solid financial position of the company and a successful start of operations.  

Positive Demand Trends Support Buildup

PLAY’s first full operational month in July was a success achieving the main objective of safe and reliable operations with a strong focus on passenger satisfaction.

However, frequent changes to governmental travel restrictions and new COVID-19 cases negatively influenced demand and utilization in the short term.

A rise in COVID-19 cases in Iceland in mid-July subdued a positive trend in demand from Iceland. A number of customers took advantage of PLAY´s flexible terms and rescheduled their travel dates. For PLAY, this meant a transfer of income and load in time, without loss of revenue. For its first month of flight operation PLAY carried 9,899 passengers and the load factor was 41.7%.

August showed a promising trend as ticket sales increased and the outbound market recovered. Load factor in August was 46.4%, and PLAY carried more than 17,300 passengers, almost double the number of passengers carried in July. These numbers reflect increased demand from Icelandic customers following the decrease of new COVID-19 cases in the country. The load factor is expected to rise in September for the second consecutive month.

Fleet Expansion to Ten Aircraft at Lower Prices Than Expected  

Another significant milestone was that PLAY signed two Letters of Intent (LOI’s) with two major international aircraft lessors in August.

These arrangements increase PLAY’s fleet size from three to nine aircraft in spring 2023 and PLAY is in final negotiations to lease the tenth aircraft. Lease terms are better than anticipated in PLAY’s business plan.

The first LOI is for two new A320neo aircraft, manufactured in 2020. The aircraft will be delivered in the first quarter 2022.

The second LOI is for three A320neo and one A321neo 2023 aircraft, which will come into operation in spring 2023. All four aircraft will be delivered new directly from Airbus to PLAY through the lessor.

With these arrangements, PLAY is taking advantage of favorable terms in the current market and will have six aircraft in its fleet in spring 2022 in time for the hub-and-spoke operation between North America and Europe.

Negotiations for additions to the fleet for 2024 and 2025 are ongoing, bringing the total fleet to 15 aircraft by 2025.

Hub-and-Spoke Operation a Major Step from Point-to-Point Operation

The first half report clearly illustrates that PLAY is on track to launch operation to North America in 2022, and the priority for the coming months is preparation for this significant step.

PLAY is currently employing 131 people and the expansion will require further hiring of around 150-200 people.

Fyrri hluti árs 2021 betri en áætlað var hjá PLAY

 • Flugrekstur hafinn af öryggi og hagkvæmni
 • Handbært fé frá rekstri og sjóðsstaða félagsins sterkari en ætlað var
 • Leiga á sex nýjum flugvélum tryggð. Flotinn stækkar í tíu vélar á betri kjörum en ráðgert var
 • Eftirspurn eftir flugi vaxandi og jákvæðar horfur
 • Rúmlega 17.300 farþegar í ágúst, nærri tvöfalt fleiri en í júlí
 • Undirbúningur fyrir flug til Norður-Ameríku og tengiflug næsta vor gengur vel 

Annar ársfjórðungur PLAY hefur byggt góðan grunn að vexti félagsins. Áhersla var á tæknilega innviði, þjónustugetu og að afla nauðsynlegra rekstrarleyfa. Í apríl aflaði PLAY USD 47,0 milljóna í lokuðu hlutafjárútboði og í júní hófst reglulegt áætlunarflug þriggja flugvéla félagsins. Vélarnar eru leigðar á hagstæðum kjörum og er til skamms tíma einungis greitt fyrir þann tíma sem vélinni er flogið.

Eftir að flugrekstrarleyfið var í höfn hófst sala farmiða sem gekk vonum framar og sumaráætlun félagsins var vel heppnuð.


PLAY styrkti enn frekar stoðir sínar með USD 34,9 milljóna hlutafjárútboði í júní og félagið var skráð á Nasdaq First North Growth Iceland markaðinn þann 9. júlí.

Árshlutauppgjör annars ársfjórðungs endurspeglar vel heppnaða byrjun flugrekstrar PLAY. Handbært fé frá rekstri er meira en áætlanir gerðu ráð fyrir þar sem meðal annars kjör færsluhirða eru betri en ráðgert var. Betri kjör má rekja til sterkrar fjárhagsstöðu fyrirtækisins og vel heppnuðu upphafi rekstrar.

Rúmlega 17.300 farþegar í ágúst, nærri tvöfalt fleiri en í júlí

Fyrsti heili mánuður PLAY í flugrekstri var vel heppnaður og markmið fyrirtækisins um öryggi, áreiðanleika og ánægju viðskiptavina náðust. Tíðar breytingar á ferðatakmörkunum af hálfu stjórnvalda og ný bylgja kórónuveirunnar hér á landi í júlí hafði þó óneitanlega neikvæð áhrif á eftirspurn meðal íslenskra farþega. Viðskiptavinir nýttu sér hins vegar sveigjanlega breytingaskilmála og endurskipulögðu ferðalög sín í nokkrum mæli. Fyrir PLAY þýddi þetta flutning en ekki tap á tekjum. Í júlí flutti félagið 9.899 farþega og sætanýting var 41,7%.

Ágúst sýndi jákvæð teikn og miðasala jókst á ný. Sætanýting í ágúst var 46,4% og PLAY flutti rúmlega 17.300 farþega, nærri tvöfalt fleiri en í júlí. Tölurnar endurspegla vaxandi eftirspurn íslenskra viðskiptavina í kjölfar fækkandi COVID-19 tilfella. Útlit er fyrir að sætanýting í september muni aukast enn frekar, annan mánuðinn í röð.

Flotinn stækkar í tíu flugvélar á betri kjörum en ráðgert var 

PLAY undirritaði í ágúst tvær viljayfirlýsingar við tvo alþjóðlega flugvélaleigusala. Þessar ráðstafanir stækka flota PLAY úr þremur flugvélum í níu fyrir sumarið 2023. Þá er félagið langt á veg komið í viðræðum um leigu á tíundu flugvélinni. Kjör á þessum samningum eru betri en gert var ráð fyrir í viðskiptaáætlunum félagsins.

Fyrri viljayfirlýsingin er vegna tveggja nýrra A320neo flugvéla af 2020 árgerðinni. Flugvélarnar verða afhentar á fyrsta ársfjórðungi 2022.

Seinni viljayfirlýsingin er vegna þriggja A320neo flugvéla og einnar A321neo sem koma í rekstur vorið 2023. Vélarnar eru nýjar og verða afhentar beint frá Airbus fyrir milligöngu flugvélaleigusalans.

Þessar ráðstafanir gera PLAY kleift að nýta hagstæð kjör sem bjóðast við núverandi markaðsaðstæður vegna COVID-19. PLAY verður þannig með sex flugvélar í flotanum vorið 2022 þegar félagið hefur flug vestur um haf.

Þá standa yfir viðræður um viðbætur við flotann fyrir 2024 og 2025 en hann mun telja 15 vélar í lok árs 2025.

Tengiflug stórt skref

Niðurstöður annars ársfjórðungs sýna vel að allt er á áætlun hjá PLAY fyrir VIA viðskiptamódelið (tengiflug) sem til stendur að hefjist vorið 2022. Forgangsmál næstu mánaða verður undirbúningur fyrir flug PLAY til Norður-Ameríku. 

Hjá PLAY starfa í dag 131 starfsmaður en uppbyggingin mun krefjast 150 til 200 starfsmanna til viðbótar.

Download Files

There are files associated with this article. You can download them below.

You need to be logged in to download files.

This press release was sourced from PLAY on 31-Aug-2021.